Hvað um afsökunarbeiðni til Íslendinga?

Hefur Hr. Brown fyrir hönd ríkisstjórnar sinnar, komið til Íslands og beðið þjóðina afsökunar fyrir að misnota bresku hryðjuverkalögin október 2008 og spyrða okkur við alræmd hryðjuverkasamtök útí heimi? 

Er ekki eðlilegt að krefjast þess?

Það er engin ástæða til að gleyma eða sætta sig við framgöngu bresku ríkisstjórnarinnar gagnvart Íslendingum á þessum tíma án nokkurra yfirbóta af þeirra hálfu.

 Hef ég kannski misst af einhverju?


mbl.is Axarskaft Browns rétt fyrir kjördag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óli Valur Steindórsson

Höfundur

Óli Valur Steindórsson
Óli Valur Steindórsson
ekkert merkilegur
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband